Fagfólk, vinnustaðir og skólaumhverfið
Vellíðan og fagmennska í starfi
Vinnuumhverfið
Líkamsbeiting og vinnuvernd
Mat á áhrifum umhverfis, verkefna og félagslegra þátta í vinnuumhverfi tengt líkamsbeitingu og vinnuvernd.
Viltu mæta þörfum fólks sem starfar á þínum vinnustað eða er í skólanum þínum og er á einhverfurófi?
Fræðsla fyrir stjórnendur og starfsfólk.
Stuðningur og ráðgjöf við breytingar á vinnuumhverfi og verkefnum.
Handleiðsla fyrir stjórnendur, starfsfólk og teymi eða hópa.
Nánari upplýsingar á heimastyrkur@heimastyrkur.is
Faghandleiðsla
Einstaklings
Hópar
Teymi
Stjórnendur
Nýsköpun
Verkefni
Umhverfisbreytingar
Viltu stuðning eða ráðgjöf um hvernig þú getur gert vinnu- eða skólaumhverfið notalegra og draga úr óþarfa skynáreiti með heilsu, velferð og vernd í huga? Hafðu samband og fáðu tilboð í verkið með því að senda tölvupóst á netfangið heimastyrkur@heimastyrkur.is
Námskeið og fræðsla
- Líkamsbeiting og vinnuvernd
- Hlutverkastjórnun
- Konur á rófinu
- Einhverfar stelpur
- Skynvitund
- Vellíðan og heilsa
- Heilahreysti og minnisþjálfun
- Hjálpartæki og velferðartækni
- Þverfagleg persónumiðuð teymisvinna
Nánari upplýsingar hér eða á
heimastyrkur@heimastyrkur.is
Námskeið og fræðsla
Einstaklingar og hópar
Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju
Veldu þér hlutverk sem hafa jákvæð áhrif á heilsuna þína!
Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi líkamans og hvaða bjargráð geta reynst gagnleg heima, í vinnu og við tómstundir til að ná betri orkustjórnun gegnum ólík hlutverk. Sjá nánar >>>
Vellíðan og heilsa
gigt, verkir og stoðkerfisvandi
Lærðu að stuðla að meiri vellíðan, hreyfingu og heilsu þrátt fyrir gigt, verki og stoðkerfisvanda. Fræðsla og kennsla í verkjastillandi, orkusparandi og styrkjandi aðferðum. Fjallað er um líkamann í heild en sérstök áhersla lögð á hendur og handafærni þar sem mikið af iðju dagsins er gerð með höndunum. Sjá nánar >>>
Skynvitund
Fræðsla um skynjun og skynúrvinnsla líkamans
Farið yfir skynfæri líkamans, hlutverk skynjunar og áhrif hennar á líðan.
Aukin þekking hjá starfsfólki á skynvitund stuðlar að aukinni meðvitund um eigin heilsu og vellíðan. Nánari upplýsingar fást á netfanginu heimastyrkur@heimastyrkur.is
Líkamsbeiting og vinnuvernd
fræðsla tengt skrifstofustörfum, aðhlynningu og þrifavinnu
Fræðsla, ráðgjöf og leiðbeiningar fyrir starfsfólk sem vinnur störf sem hafa áhrif á líkamann og heilsuna.
Tilgangur þjónustu er að draga úr stoðkerfisvanda og álagi við framkvæmd starfa og hvetja til heilsueflingar og vellíðan. Nánari upplýsingar um fyrirlesturinn og aðra fyrirlestra sem eru í boði á vegum Heimastyrks fást á netfanginu heimastyrkur@heimastyrkur.is
Þverfagleg persónumiðuð teymisvinna
fræðsla fyrir starfsfólk sem starfar með börnum og fólki
Fræðileg nálgun gagnvart teymisvinnu, persónumiðaðri þjónustu og árangri af slíku starfi innan velferðar- og heilbrigðisþjónustu en einnig innan menntakerfisins til að auka líkur á varanlegum árangri í þjónustu með heildrænni nálgun innan umhverfis, félagslega og persónulega gegnum ólíka iðju, samstarf og samskipti. Nánari upplýsingar fást á netfanginu heimastyrkur@heimastyrkur.is