top of page
Search

Vellíðan og heilsa - gigt, verkir og stoðkerfisvandi

Námskeiðið er 3 skipti, fer fram á miðvikudögum milli 13:15-14:00 í Lífsgæðasetrinu St. Jó í Hafnarfirði.


Fræðsla og kennsla í verkjastillandi, orkusparandi og styrkjandi aðferðum við ýmsa iðju heima og í vinnu til að stuðla að meiri vellíðan, hreyfingu og heilsu.


Fjallað er um líkamann í heild og farið yfir aðferðir sem styðja við iðju án verkja og liðvernd, lögð er sérstök áhersla á hendir og fingur þar sem mikið af iðju dagsins er gerð með höndunum.


Námskeiðsverð er 24.500 kr og innifalið er búnaður sem nýtist á námskeiðinu og heima á milli tíma fyrir æfingar og til að verkjastilla. Skráning fer fram HÉR eða á netfangið gudrun@heimastyrkur.is Hægt er að kanna með styrki hjá stéttarfélagi.



Nánari upplýsingar er að finna inn á Heimastyrkur.is undir Námskeið.


Comentários


Beach Walkway

Heimastyrkur.is

heimastyrkur@heimastyrkur.is

8486509

Starfsstöðvar Heimastyrks

- Lífsgæðasetrið St. Jó, Hafnarfirði

- Heilsuklasinn, Reykjavík

- Vettvangur, vinnustaða- og skólaheimsóknir

- Fjarheilbrigðisþjónusta og -ráðgjöf á netinu

Skilmálar Heimastyrkur slf.

bottom of page