top of page
Search

Hljóðvist og heilsufar

Hljóðvist er mikilvæg en ekki síður mikilvægt að skoða áhrif birtu, aðgengis, lyktar og fleira þegar það kemur að mikilvægum byggingum fyrir starfsemi eins og t.d. leik- og grunnskóla, íbúðakjarna, sjúkrahús, öldrunarheimili, dagvistun og dagþjálfun fyrir fólk á öllum aldri. Hægt er að lesa nánar inn á facebook síðu Heimastyrks.



Þessir áhrifaþættir hafa ekki einungis neikvæð áhrif á börn, ungmenni, fullorðna og aldraða sem eru með ADHD. Einstaklingar með einhverfu, kvíða, þunglyndi, skynúrvinnsluvanda, heilaskaða, heilabilun og svo mætti lengi telja geta líka verið mjög næm gagnvart áhrifaþáttum umhverfis, félagslega og efnisheim.


Greinina má lesa í heild sinni hér Hljóðvist er næsta stóra heilsufarsverkefni


Comments


Beach Walkway

Heimastyrkur.is

heimastyrkur@heimastyrkur.is

8486509

Starfsstöðvar Heimastyrks

- Lífsgæðasetrið St. Jó, Hafnarfirði

- Heilsuklasinn, Reykjavík

- Vettvangur, vinnustaða- og skólaheimsóknir

- Fjarheilbrigðisþjónusta og -ráðgjöf á netinu

Skilmálar Heimastyrkur slf.

bottom of page