top of page
Fréttir og fræðsla


Tilgangsmikil iðja skapar rammann fyrir jafnvægi í daglegri iðju, heilbrigði og aðgengi að þátttöku í velferðarsamfélagi.
Aðgengi að þjónustu iðjuþjálfa er alvarlega skert innan heilbrigðis- og velferðarþjónustu á Íslandi þótt ýmsar rannsóknir og reynsla...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Dec 1, 20241 min read
8 views
0 comments


Hlúum vel að geðheilsunni okkar, sérstaklega á álagstímum.
Hver kannast ekki við það þegar alltof mikið er að gerast á sama tíma og við vitum varla í hvorn fótinn við eigum að stíga að þá byrjum...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Dec 1, 20241 min read
5 views
0 comments

Þverfagleg persónumiðuð teymisvinna er nauðsyn fyrir farsæld í heilsu og velferð samfélaga.
Þverfagleg persónumiðuð teymisvinna tryggir heildræna nálgun með þarfir og óskir þjónustunotandans að leiðarljósi. Hér má glöggt sjá af...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Dec 1, 20241 min read
12 views
0 comments


Leikur, samvera, fræðsla og hreyfiþroski í bið eftir leikskólaplássi
Starfsfólk Heimastyrks veitir þjónustu og þjálfun fyrir foreldra og börn sem eru í bið eftir leikskólaplássi í samstarfi við...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jun 14, 20241 min read
14 views
0 comments


Kubbur - keppni milli stráka og stelpna
Hugur og hendur eru hóptímar í iðjuþjálfun hjá @heimastyrkur á mánudögum fyrir fólk með parkinson þar sem við þjálfun ýmsa iðju og...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jun 14, 20241 min read
11 views
0 comments


Nýtt kerfi hjálpar blindum og sjónskertum en einnig mörgum öðrum t.d. þeim sem eiga erfitt með að lesa og skilja ekki íslensku - NaviLens
Mjög áhugavert kerfi sem getur breytt mjög miklu tengt sjálfsbjargargetu fólk við iðju sem er með skerta færni, vonandi verður þetta sett...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jun 14, 20241 min read
9 views
0 comments


Mikilvægt að styðja við handafærni gegnum iðjuþjálfun þar sem við sinnum meirihluta iðju dagsins gegnum hendur
Það leitaði einstaklingur í iðjuþjálfun hjá Heimastyrk fyrir nokkrum vikum út af skertri hreyfigetu, skynjun og styrk í hendi eftir slæmt...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jun 14, 20241 min read
13 views
0 comments


Nærandi kennslustörf
Guðrún Hallgríms iðjuþjálfi hjá Heimastyrk hefur sinnt stundakennslu síðustu tugi ára við m.a. Mímir, Borgarholtsskóla, Háskóla Íslands...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jun 14, 20241 min read
1 view
0 comments


Pylsupartý í iðjuþjálfuninni Hugur og hendur hjá Parkinsonsamtökunum í byrjun maí
Mánudaginn 8. maí ætluðum að grilla en þetta var einmitt dagurinn sem samanstóð af rigningu og roki. Og hvernig leystum við þann vanda?...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jun 14, 20241 min read
1 view
0 comments


Fyrirlestur og æfingar tengt heilahreysti og minnisþjálfun
Í apríl fékk Guðrún Hallgríms iðjuþjálfi hjá Heimastyrk þann heiður að fjalla um minnisþjálfun og heilaleikfimi fyrir eldri borgara sem...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jun 14, 20241 min read
8 views
0 comments


Vikulegir hreyfi- og þroskatímar
Heimastyrkur er með lokaða hreyfi- og þroskatíma vikulega fyrir börn á aldrinum 4 mánaða til 6 ára sem eru á bið eftir að komast á...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jun 14, 20241 min read
0 views
0 comments


Hugur og hendur - eftir höfðinu dansa limirnir
Iðjan sem fer fram í Hugur og hendur sem Guðrún Hallgríms iðjuþjálfi hjá Heimastyrk hefur haldið utan um fyrir Parkinsonsamtökin frá 2017...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jun 14, 20241 min read
10 views
0 comments


Iðja gefur góða mynd af getustigi hjá barni og fullorðnum einstaklingi í hreyfiþroska og rökhugsun
Guðrún Hallgríms iðjuþjálfi hjá Heimastyrk fór í vitjun heim til fjölskyldu fyrir stuttu og valdi að hafa með hráefni í kókoskúlugerð í...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jun 14, 20241 min read
1 view
0 comments

Sjálfsstyrkingarnámskeiðið Konur á rófinu hefst 10. júní 2024
Konur á rófinu - sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir konur með greiningu eða grun um að vera á einhverfurófi. Fræðsla, verkefni og umræður...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Apr 13, 20241 min read
17 views
0 comments

Umsögn um lituðu skjágleraugun sem fást í netverslun Heimastyrks
Mig langar að segja stórt TAKK fyrir að kynna mig fyrir blue blocker gleraugunum. Ég verð að viðurkenna að ég var frekar efins um að þau...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Feb 1, 20241 min read
21 views
0 comments

Umsögn frá kaupanda um kælisokkana sem fást í netverslun Heimastyrks
Ég keypti kælisokka hjá Heimastyrk núna í haust. Ég hef lengi reynt að finna lausn á að kæla fæturna mína án þess að þurfa að fara í sund...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Feb 1, 20241 min read
9 views
0 comments

Vellíðan og heilsa - námskeið fyrir fólk með gigt, verki og stoðkerfisvanda
Námskeiðið Vellíðan og heilsa hefst miðvikudaginn 7. febrúar og er milli 13-14 á miðvikudögum. Námskeiðið byggir á fræðslu og æfingum 1x...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jan 28, 20241 min read
9 views
0 comments


Einhverfar stelpur - sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir 13-17 ára stelpur á einhverfurófinu eða með grun um að vera á einhverfurófi.
Farið yfir þroskaferli og skynfæri líkamans, hlutverk skynjunar, skynúrvinnslu og áhrif á líðan, heilsu og færni við iðju. Sjálfsmyndin...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Dec 30, 20231 min read
22 views
0 comments


Vörur fyrir börn sem t.d. naga föt eða hluti eða hættir til að bíta.
Í netverslun Heimastyrks er að finna ýmsar vörur til að auka vellíðan og færni barna við leik og tengt námi. Sum börn og ungmenni hafa...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Nov 12, 20233 min read
75 views
0 comments


Vörur fyrir fólk með verki, gigt, parkinson eða stoðkerfisvanda
Í netverslun Heimastyrks er að finna fjölbreytt úrval af vörum fyrir fólk með verki, gigt, parkinson eða annan stoðkerfisvanda. Hér má...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Nov 3, 20233 min read
68 views
0 comments
bottom of page